Eitt það skemmtilegasta við fermingarundirbúninginn er að ákveða útlit boðskortsins sem leggur oft línurnar varðandi liti og fleira skemmtilegt fyrir veisluna sjálfa.

Unglingarnir fullorðnast „einn tveir og þrír“ á þessum tímamótum og er sérstaklega gaman að leyfa þeim að koma að undirbúningnum með einum eða öðrum hætti. Hægt er að gera nánast hvað sem er útlitslega, oft endurspeglast áhugamálin í boðskortinu, sumir vilja hafa mynd og aðrir vilja hafa allt eins einfalt og kostur er. Þau vita hvað þau vilja. Við bjóðum einnig upp á fjölbreytt viðbótar prentefni fyrir stóra daginn eins og servíettur, gestabækur, heillamiða, merkingar fyrir veitingar ofl.

Hafðu samband við okkur á ferming@letterpress.is óskir þú eftir að fá sendan rafrænan bækling með upplýsingum um boðskort, servíettur o.þ.h. fyrir fermingar. Þar er að finna nokkur mismunandi “lúkk” sem við bjóðum upp á og þá liti sem hægt er að velja úr.

.

ELEVATE YOUR BRAND

STAND OUT

Discover the tactile beauty of letterpress printing with a modern twist.

Create personalized stationery, business cards, marketing materials that leaves a lasting impression.

IN THE SPOTLIGHT

At our studio, we're all about turning your brand's essence into visuals.

Whether you need killer social media pictures or want to immortalize your events,

we're here to make it happen.