FJÖRUTÍU OG FJÓRIR hlutir sem hjálpa þér við innpökkunina!
Heildarverðmæti pakkans eru 20.000 kr.
1
- 5m rauður rifflaður borði 15mm
- 5m koparlitaður velúrborði 15mm
- 5m vínrauður satínborði 20mm
- 3m blágrænn satínborði 50mm
- 10m snærisband
2 - límbandsrúlla
3 - merkimiðar rauðtóna 8 stk.
4 - merkimiðar jól með rauðu 8 stk.
5 - pokar með botni 25x30sm 2 stk.
6 - pokar með botni 16x20sm 4 stk.
7 - gjafapappír 59x70sm 4 arkir
8 - brúnn flatur pappírspoki 21x39sm 2 stk.
9 - brúnn flatur pappírspoki 36x50sm 2 stk.
10 - kort og umslag í einu 4 stk.
11 - gráir gjafapokar með botni 16x23sm 2 stk.
12 - gráir gjafapokar með botni 23x33sm 2 stk.