Skil í prent

Nokkur lykilatriði fyrir hönnuði sem gott er að hafa í huga þegar skila á skjölum fyrir letterpress prent
 • Best er að fá vektor pdf-skjöl
 • Vinsamlegast útlínið allt letur (Type -> Create Outlines)
 • Við prentum einn lit í einu
 • Við notum Pantone liti. Númerið þarf að fylgja
Við getum líka:
 • Stansað
 • Borað
 • Rifgatað
 • Litað kanta
 • Rúnnað horn
 • Heftað
 • Hannað
 •  … og allskonar!